Bílar / Our Vehicles

Bílaflotinn okkar samanstendur af 3 rútum, 1 sendiferða/hjólastólabíl og 2 leigubílum sem reyndar eru reknir utan fyrirtækisins.

Scania Touring 51 farþega

Nýjasta viðbótin í flotanum er einkar glæsileg Scania touring sem tekur 51 farþega 1 leiðsögumann og bílstjóra, Glæsilegur bíll með hálfleðruðum sætum, fótskemlum, glasahöldurum, 2 sjónvörpum, loftræstingu og ljósum við sæti. frábær fyrir langferðir! og við gerum tilboð hvert á land sem er.

Our newest addition is a 2013 model Scania touring, seats for up to 51 passengers, 1 guide and a driver. half leathered sets, cupholders, air conditioning and lights by each seat. we make offers for tours on this bus all around the country, a great choice for long trips!

 

Scania 43 farþega Grindarbíll

Scanian okkar er algjör eðalvagn á Vestfirsku vegunum, mjög hár bíll á loftpúðum, loftræsting og ljós við hvert sæti 2ja og 3ja punkta belti. tekur vel við af farangri og veturinn stoppar hana sjaldan.

Our 43 passenger Scania is an excellent choice for the roads on the Westfjords, an offroad vehicle that takes great care of it´s passengers. plenty of room for people and luggage.

Mercedes Benz Sprinter 19 farþega

Sprinterinn er nýjasti bíllinn, 2016 módel og er aðallega notaður sem áætlunarbíll milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur, en einnig sem flugrúta. Hægt er að leigja hann líka í allskyns verkefni.

Our Newest vehicle, a 2016 Mercedes Benz Sprinter. Mostly used as a shuttle from Ísafjörður to Bolungarvík as well as being the airport shuttle in Ísafjörður. Is also of course available for hiring on most tours.

.

 

 

 

Toyota Hiace Hjólastóla og sendibíll.

Hiace inn er notaður sem hjólastólabíll og er einnig brúklegur í ýmsa flutninga.

This is our wheelchair shuttle wich has room for 1 wheelchair as well as 1 passenger.

 

 

Leigubílarnir

VW Caravelle 8 Farþega

Voffinn er stór taxi með gífurlega mikið farangursrými, mikið notuð skutla og mjög góður bíll, 2013 módel fjórhjóladrifinn 893-8355

Our big taxi fits up to 8 passengers and lots of luggage.

Skoda Octavia 4 Farþega

2017 módel fjórhjóladrifinn Skoda Octavia nýjasti taxinn á Ísafirði, fallegur og góður bíll fyrir þá eru að ferðast einir eða í mjög litlum hóp. 666-6950

Our small taxi fits 4 passengers and a surprising amount of luggage.